Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt þjónustulag
ENSKA
generic services layer
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Almennt er viðurkennt að sá rammi sem hentar best til að lýsa samevrópsku fjarskiptanetunum sé líkan í þremur lögum. Þessi lög eru:
- hugbúnaðarlag sem notendur nota til að eiga samskipti við almenna þjónustu og grunnnet til að uppfylla faglegar, menntunar- og félagslegar þarfir,
- almennt þjónustulag, sem myndað er úr samhæfðri almennri þjónustu og tilheyrandi stjórnun. Þjónusta þessi eykur við hugbúnaðinn ásamt því að bæta rekstrarsamhæfi hans með því að tryggja að sameiginlegar kröfur varðandi hugbúnaðinn séu uppfylltar með því að sjá fyrir sameiginlegum tækjum fyrir þróun og upptöku nýs hugbúnaðar.
- grunnnetslag sem sér fyrir efnislegum aðgangi, flutnings- og tengiþáttum netsins, þ.m.t. stjórnun þeirra og merkjasendingar.

[en] A three-layer model has generally been accepted as the most appropriate framework for describing trans-European telecommunications networks. The layers are:
- the Applications layer, through which users interact with generic services and basic networks to meet their professional, educational and social needs,
- the Generic Services layer, which is made up of compatible generic services and their management. Through support of the applications'' common requirements, and by providing common tools for development and implementation of new applications, these services supplement applications whilst aiding their interoperability,
- the Basic Networks layer, which provides the physical access, transport and switching elements of the networks, including their management and signalling.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1336/97/EB frá 17. júní 1997 um viðmiðunarreglur fyrir samevrópsk fjarskiptanet

[en] Decision No 1336/97/EC of the European Parliament and of the Council of 17 June 1997 on a series of guidelines for trans-European telecommunications networks

Skjal nr.
31997D1336
Aðalorð
þjónustulag - orðflokkur no. kyn hk.