Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutdeild í áhættufjármagni
ENSKA
risk-capital participation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... hlutdeild í áhættufjármagni fyrir fjárfestingarsjóði eða sambærileg fjármagnsfyrirtæki, sem hafa það að meginmarkmiði að útvega áhættufjármagn vegna verkefna er lúta að samevrópskum netum og þar sem fjárfestingar einkageirans eru verulegar; áhættufjármagn þetta má ekki fara yfir 1% af fjárveitingum skv. 18. gr.

[en] ... risk-capital participation for investment funds or comparable financial undertakings with a priority focus on providing risk capital for trans-European network projects and involving substantial private sector investment; such risk-capital participation shall not exceed 1% of the budgetary resources under Article 18.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1655/1999 frá 19. júlí 1999 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2236/95 um almennar reglur um fjárhagsaðstoð Bandalagsins á sviði samevrópskra neta

[en] Regulation (EC) No 1655/1999 of the European Parliament and of the Council of 19 July 1999 amending Regulation (EC) No 2236/95 laying down general rules for the granting of Community financial aid in the field of trans-European networks

Skjal nr.
31999R1655
Aðalorð
hlutdeild - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira