Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðsetningarkerfi um gervihnött
ENSKA
satellite positioning system
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Heildarfjárhæð aðstoðar Bandalagsins á grundvelli þessarar reglugerðar getur, í undantekningartilvikum að því er varðar verkefni tengd staðsetningar- og leiðsögukerfum um gervihnött, eins og kveðið er á um í 17. gr. ákvörðunar nr. 1692/96/EB (*), numið allt að 20% af heildarfjárfestingarkostnaði frá og með 1. janúar 2003, að lokinni endurskoðun.
[en] Exceptionally, in the case of projects concerning satellite positioning and navigation systems as provided for in Article 17 of Decision No 1692/96/EC (*), the total amount of Community aid under this Regulation may reach 20% of the total, investment cost as from 1 January 2003 following a review.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 197, 1999-07-29, 12
Skjal nr.
31999R1655
Aðalorð
staðsetningarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira