Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menningarerfðir
ENSKA
intangible inheritance
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] ... telur menningarerfðir vera mikilvæga driffjöður menningarlegrar fjölbreytni og tryggingu fyrir sjálfbærri þróun, eins og lögð er áhersla á í tilmælum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna um varðveislu hefðbundinnar menningar og þjóðfræða frá 1989, yfirlýsingu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna um menningarlega fjölbreytni frá 2001 og Istanbúl-yfirlýsingunni frá 2002 sem var samþykkt í þriðju hringborðsumræðum menningarmálaráðherranna, ...

[en] ... Considering the importance of the intangible cultural heritage as a mainspring of cultural diversity and a guarantee of sustainable development, as underscored in the UNESCO Recommendation on the Safeguarding of Traditional Culture and Folklore of 1989, in the UNESCO Universal Declaration on Cultural Diversity of 2001, and in the Istanbul Declaration of 2002 adopted by the Third Round Table of Ministers of Culture, ...

Rit
[is] Samningur um varðveislu menningarerfða, 17. október 2003

[en] Convention for the Safeguarding of the Intangible Cultural Heritage

Skjal nr.
M04Sintangible
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira