Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
föst samningsákvæði
ENSKA
standard contractual clauses
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði 2. mgr. 26. gr. tilskipunar 95/46/EB, þar sem kveðið er á um sveigjanleika hjá fyrirtæki sem hyggst flytja gögn til þriðju landa, og 4. mgr. 26. gr. þar sem kveðið er á um föst samningsákvæði, eru grundvallaratriði til að viðhalda nauðsynlegu streymi persónuupplýsinga milli Bandalagsins og þriðju landa án þess að íþyngja fyrirtækjum óþarflega mikið.

[en] Article 26(2) of Directive 95/46/EC, which provides flexibility for an organisation wishing to transfer data to third countries, and Article 26(4), which provides for standard contractual clauses, are essential for maintaining the necessary flow of personal data between the Community and third countries without unnecessary burdens for economic operators.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/497/EB frá 15. júní 2001 um föst samningsákvæði vegna flutnings persónuupplýsinga til þriðju landa samkvæmt tilskipun 95/46/EB

[en] Commission Decision 2001/497/EC of 15 June 2001 on standard contractual clauses for the transfer of personal data to third countries, under Directive 95/46/EC

Skjal nr.
32001D0497
Athugasemd
Áður þýtt sem ,staðlaðir samningsskilmálar´ en breytt 2008.
Aðalorð
samningsákvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira