Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætandi áhrif
ENSKA
corrosive effects
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ekki má skola augu tilraunadýranna í 24 klukkustundir eftir ídreypingu með prófunarefninu nema um sé að ræða föst efni (sjá lið 1.4.2.3.2) eða ef ætandi eða ertandi áhrif koma strax fram.

[en] The eyes of the test animals should not be washed for at least 24 hours following instillation of the test substance, except for solids (see section 1.4.2.3.2), and in case of immediate corrosive or irritating effects.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s216-262
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð