Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugvernd
ENSKA
aviation security
DANSKA
luftfartssikkerhed, luftfartens sikkerhed
SÆNSKA
luftfartsskydd
FRANSKA
sûreté aérienne
ÞÝSKA
Luftsicherheit
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Að því er varðar flugvernd loftfara hefur verið viðurkennt að eftirfarandi þriðju lönd sem og önnur lönd og yfirráðasvæði, sem VI. bálkur í þriðja hluta sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gildir ekki um, skv. 355. gr. þess sáttmála, beiti flugverndarkröfum sem jafngilda sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd í almenningsflugi: ...

[en] As regards aircraft security, the following third countries, as well as other countries and territories to which, in accordance with Article 355 of the Treaty on the Functioning of the European Union, Title VI of Part Three of that Treaty does not apply, have been recognised as applying security standards equivalent to the common basic standards on civil aviation security: ...

Skilgreining
[is] sambland af ráðstöfunum og mannafla og aðbúnaði til að vernda almenningsflug gegn ólöglegu athæfi (32008R0300)

[en] the combination of measures and human and material resources intended to safeguard civil aviation against acts of unlawful interference that jeopardise the security of civil aviation (32008R0300)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/55 frá 9. janúar 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/1998 að því er varðar að bæta Lýðveldinu Singapúr við þau þriðju lönd sem viðurkennt er að beiti flugverndarkröfum sem jafngilda sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd í almenningsflugi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/55 of 9 January 2018 amending Implementing Regulation (EU) 2015/1998 as regards adding the Republic of Singapore to the third countries recognised as applying security standards equivalent to the common basic standards on civil aviation security

Skjal nr.
32018R0055
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira