Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugvernd í almenningsflugi
ENSKA
civil aviation security
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 272/2009 () um viðbætur við sameiginlegar grunnkröfur um flugvernd í almenningsflugi er kveðið á um almennar ráðstafanir um leyfilegar skimunaraðferðir að því er varðar farþega, eins og mælt er fyrir um í A-hluta viðauka hennar.

[en] In particular, Commission Regulation (EC) No 272/2009 () supplementing the common basic standards on civil aviation security provides for general measures in respect of methods of screening allowed for passengers as laid down in Part A of its Annex.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1141/2011 frá 10. nóvember 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 272/2009 um viðbætur við sameiginlegar grunnkröfur um flugvernd í almenningsflugi að því er varðar notkun öryggisskanna á flugvöllum í Evrópusambandinu

[en] Commission Regulation (EU) No 1141/2011 of 10 November 2011 amending Regulation (EC) No 272/2009 supplementing the common basic standards on civil aviation security as regards the use of security scanners at EU airports

Skjal nr.
32011R1141
Aðalorð
flugvernd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira