Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegur hergagnalisti Evrópusambandsins
ENSKA
Common Military List of the European Union
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Lagt er bann við því:
a) að veita, með beinum eða óbeinum hætti, tækniaðstoð eða miðlunarþjónustu vegna vara og tækni, er um getur í hinum Sameiginlega hergagnalista Evrópusambandsins (1) eða sem tengist því að útvega, framleiða, viðhalda og nota vörur sem eru á fyrrnefndum lista, til hvaða einstaklings eða lögaðila, rekstrareiningu eða stofnun sem er í, eða til notkunar í, Lýðveldinu Guineu, ...

[en] It shall be prohibited:
a) to provide, directly or indirectly, technical assistance or brokering services related to goods and technology listed in the Common Military List of the European Union ( 1 ), or related to the provision, manufacture, maintenance and use of goods included in that list to any natural or legal person, entity or body in, or for use in, the Republic of Guinea;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1284/2009 frá 22. desember 2009 um vissar þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Guineu

[en] Council Regulation (EU) No 1284/2009 of 22 December 2009 imposing certain specific restrictive measures in respect of the Republic of Guinea

Skjal nr.
32009R1284
Aðalorð
hergagnalisti - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
Common Military List
EU Common List of military equipment

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira