Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húðæting
ENSKA
skin corrosion
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þessi gögn eru m.a. niðurstöður úr fyrirliggjandi rannsóknum á mönnum og/eða tilraunadýrum, gögn um ætandi/ertandi eiginleika eins eða fleiri efna með skylda byggingu eða gögn um blöndur slíkra efna, gögn sem sýna að efnið er mjög súrt eða mjög basískt og niðurstöður úr fullgiltum og viðurkenndum prófunum í glasi eða utan lífs á húðætingu og húðertingu.

[en] Such data will include evidence from existing studies in humans and/or laboratory animals, evidence of corrosivity/irritation of one or more structurally related substances or mixtures of such substances, data demonstrating high acidity or alkalinity of the substance, and results from validated and accepted in vitro or ex vivo tests for skin corrosion and irritation.

Skilgreining
[en] the production of irreversible damage of the skin; namely, visible necrosis through the epidermis and into the dermis, following the application of a test substance for up to four hours (IATE; medical science, pharmaceutical industry, 2019)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s216-262
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
dermal corrosion