Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
plasmíðagreining
ENSKA
plasmid detection
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... stofninn sé ávallt laus við erfðaefni sem ákvarðar meinvirkni eða hafi varanlegar stökkbreytingar sem vitað er að draga nægilega úr meinvirkni (smithæfnispróf, erfðarannsókn, genaþreifarar, gerilveiru- og plasmíðagreining, kortlagning með skerðiensímum, raðgreining, prótínþreifarar), enda hafi öryggið verið staðfest á fullnægjandi hátt.
[en] ... the strain is stably deficient in genetic material that determines virulence or has stable mutations known to sufficiently reduce virulence (pathogenicity tests, genetic investigation, gene probes, phage and plasmid detection, restriction enzyme mapping, sequencing, protein probes) and for which good evidence of safety exists.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 59, 2005-03-05, 29
Skjal nr.
32005D0174
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira