Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ofnæmisvaldur
ENSKA
allergen
Samheiti
ofnæmisvaki
Svið
lyf
Dæmi
[is] Afleiðing erfðabreytingarinnar skal hvorki vera sú að erfðabreytta örveran valdi aukinni ofnæmisvirkni né vera þekkt sem ofnæmisvaldur t.d. með ofnæmisvirkni, sem er einkum sambærileg við ofnæmisvirkni örvera, sem tilgreindar eru í ...

[en] The GMM should not produce increased allergenicity as a result of the genetic modification nor be a noted allergen, having, for example, allergenicity comparable in particular with that of the micro-organisms identified in ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2001/204/EB frá 8. mars 2001 um viðbót við tilskipun 90/219/EBE að því er varðar viðmiðanir til að ákvarða hvort tilteknar erfðabreyttar örverur séu öruggar með tilliti til heilbrigðis manna og umhverfis

[en] Council Decision 2001/204/EC of 8 March 2001 supplementing Directive 90/219/EEC as regards the criteria for establishing the safety, for human health and the environment, of types of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
32001D0204
Athugasemd
Áður var ,ofnæmisvaki´ aðalþýðingin en breytt 2010. Sjá orðasafn um ónæmisfræði í Orðabanka Árnastofnunar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira