Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
genaferja sem er afleiða veiru
ENSKA
virus-derived vector
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sé genaferjan veira, kosmíð eða afleiða veiru skal einnig gera hana þannig úr garði að hún sé ekki bindiveira (lysogenic) þegar hún er notuð sem genaferja (t.d. galli í cI-lambda-bælinum).
[en] If the vector is a virus, cosmid or any type of virus-derived vector it should also be rendered non-lysogenic when used as a cloning vector (e.g. defective in the cI-lambda repressor).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 59, 2005-03-05, 29
Skjal nr.
32005D0174
Aðalorð
genaferja - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira