Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eftirmyndunareining
- ENSKA
- replicon
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
- [is] Sumar genaferjur, sem eru felldar inn í hýsillitninginn, geta einnig talist óútleysanlegar en kanna skal hvert tilvik fyrir sig, einkum með tilliti til gangvirkja sem kunna að auka hreyfanleika litningsins (t.d. tilvist frjósemisþáttar litnings) eða færslu til annarra eftirmyndunareininga sem kunna að vera í hýslinum.
- [en] Some vectors which are integrated into the host chromosome may also be considered non-mobilisable but should be investigated case by case particularly in consideration of mechanisms that may facilitate chromosome mobility (e.g. the presence of a chromosomal sex factor) or transposition to other replicons that may be present in the host.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 59, 2005-03-05, 29
- Skjal nr.
- 32005D0174
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.