Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirmyndunareining
ENSKA
replicon
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sumar genaferjur, sem eru felldar inn í hýsillitninginn, geta einnig talist óútleysanlegar en kanna skal hvert tilvik fyrir sig, einkum með tilliti til gangvirkja sem kunna að auka hreyfanleika litningsins (t.d. tilvist frjósemisþáttar litnings) eða færslu til annarra eftirmyndunareininga sem kunna að vera í hýslinum.

[en] Some vectors which are integrated into the host chromosome may also be considered non-mobilisable but should be investigated case by case particularly in consideration of mechanisms that may facilitate chromosome mobility (e.g. the presence of a chromosomal sex factor) or transposition to other replicons that may be present in the host.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. febrúar 2005 um leiðbeinandi athugasemdir sem bætast við B-hluta í II. viðauka við tilskipun ráðsins 90/219/EBE um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Commission Decision of 28 February 2005 establishing guidance notes supplementing part B of Annex II to Council Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
32005D0174
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira