Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsandi
ENSKA
informative
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hvað varðar upplýsingahlutverkið, er markmiðið með Evrópska starfsmenntavegabréfinu-tungumálamöppu að sýna fram á tungumálakunnáttu handhafans á ítarlegan, upplýsandi, gagnsæjan og áreiðanlegan hátt.

[en] As regards its reporting function, the LP aims to document its holder''s language proficiency in a comprehensive, informative, transparent and reliable way.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2241/2004/EB frá 15. desember 2004 um samræmdan lagaramma Bandalagsins um gagnsæi menntunar og hæfni (evrópskt starfsmenntavegabréf)

[en] Decision No 2241/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 2004 on a single Community framework for the transparency of qualifications and competences (Europass)

Skjal nr.
32004D2241
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira