Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áreiðanleikakönnun
ENSKA
due diligence
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Notendur lánshæfismats skulu ekki reiða sig í blindni á lánshæfismat heldur leggja sig fram um að gera eigin greiningu og framkvæma ávallt viðeigandi áreiðanleikakönnun varðandi traust þeirra á þess háttar lánshæfismati
[en] The users of credit ratings should not rely blindly on credit ratings but should take utmost care to perform own analysis and conduct appropriate due diligence at all times regarding their reliance on such credit ratings
Skilgreining
[en] independent analysis of the current financial state and future prospects of a company in anticipation of a major investment of venture capital or a stock-exchange flotation (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 302, 17.11.2009, 1
Skjal nr.
32009R1060
Athugasemd
Stundum hefur verið talað um ,tilhlýðilega kostgæfni´ og það getur átt við í almennara samhengi en í tengslum við fjármálaþjónustu og þh. er orðið áreiðanleikakönnun notað í þeirri merkingu sem hér um ræðir.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.