Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflugsstjórnardeild
ENSKA
terminal manoeuvring area control unit
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Tilkynningar- og samræmingarferlin fyrir brottför frá aðflugsstjórnardeildinni eða flugstjórnarmiðstöðinni skulu innihalda eftirfarandi upplýsingar: ...

[en] The information subject to the pre-departure notification and coordination process from a terminal manoeuvring area (TMA) control unit or an ACC shall contain the following: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1032/2006 frá 6. júlí 2006 um kröfur um sjálfvirk kerfi til að skiptast á fluggögnum að því er varðar tilkynningu, samræmingu og yfirfærslu upplýsinga um flug milli flugstjórnardeilda

[en] Commission Regulation (EC) No 1032/2006 of 6 July 2006 laying down requirements for automatic systems for the exchange of flight data for the purpose of notification, coordination and transfer of flights between air traffic control units

Skjal nr.
32006R1032
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.