Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugumferðargögn
ENSKA
air traffic data
DANSKA
flygtrafikdata
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til þess að athuga hvort flug séu heildstæð, eins og um getur í d-lið 2. mgr., skal sannprófandinn nota flugumferðargögn frá umráðanda loftfars, þ.m.t. gögn sem aflað er frá Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu eða öðrum viðeigandi stofnunum sem geta unnið úr upplýsingum um flugumferð eins og þeim sem Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu hefur aðgang að.

[en] For the purposes of checking the completeness of flights referred to in point (d) of paragraph 2, the verifier shall use an aircraft operator''s air traffic data, including data collected from Eurocontrol or other relevant organisations which can process air traffic information such as that available to Eurocontrol.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/2067 frá 19. desember 2018 um sannprófun á gögnum og um faggildingu sannprófenda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/2067 of 19 December 2018 on the verification of data and on the accreditation of verifiers pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R2067
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
flt.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira