Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðartrygging
ENSKA
liability insurance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með hliðsjón af auknum hreyfanleika borgara í Sambandinu er boðið upp á ábyrgðartryggingu ökutækja yfir landamæri í auknum mæli. Til þess að tryggja áframhaldandi rétta framkvæmd á fyrirkomulaginu um notkun græna skírteinisins milli landsskrifstofa vátryggjenda ökutækja þykir rétt að aðildarríkin geti krafist þess að vátryggingafélög, sem bjóða ábyrgðartryggingu ökutækja á sínu heimasvæði sem þjónustustarfsemi, tengist landsskrifstofunum og taki þátt í að fjármagna þær, og einnig ábyrgðarsjóðinn sem settur er á stofn í því aðildarríki.


[en] In view of the increasing mobility of citizens of the Union, motor liability insurance is increasingly being offered on a cross-border basis. To ensure the continued proper functioning of the green card system and the agreements between the national bureaux of motor insurers, it is appropriate that Member States are able to require insurance undertakings providing motor liability insurance in their territory by way of provision of services to join and participate in the financing of the national bureau as well as of the guarantee fund set up in that Member State.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.