Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttvísi
ENSKA
justice
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar af leiðir að aðili hefur ekki einvörðungu rétt heldur ber honum skylda til að afsala friðhelgi fulltrúa sinna ávallt þegar aðilinn telur að slík friðhelgi hefti framgang réttvísinnar og unnt er að afsala henni án þess að með því sé hvikað frá þeim markmiðum sem slík friðhelgi á að þjóna.

[en] Consequently, a member not only has the right but is under a duty to waive the immunity of its representatives in any case where, in the opinion of the member, the immunity would impede the course of justice, and where it can be waived without prejudice to the purpose for which the immunity is accorded.

Skilgreining
1 réttlæti, réttdæmi
2 ákæruvald í opinberum málum, nánar tiltekið í sakamálum (ávallt notað með greini, sbr. réttvísin gegn N.N.)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
SAMNINGUR UM FORRÉTTINDI OG FRIÐHELGI SÉRSTOFNANA

Skjal nr.
T05Sserstofn
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira