Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gallaldin
ENSKA
persimmon
DANSKA
kaki
SÆNSKA
kaki, sharon
FRANSKA
kaki
ÞÝSKA
Dattelpflaume
LATÍNA
Diospyros kaki
Samheiti
[is] persimóna
[en] kaki
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar ísópýrasam var slík umsókn lögð fram varðandi kjarnaávexti, ferskjur, hörfræ, valmúafræ og mustarðsfræ. Að því er varðar lambda-sýhalótrín var slík umsókn lögð fram varðandi eplaþyrniber og gallaldin.

[en] As regards isopyrazam, such an application was made for pome fruits, apricots, peaches, linseed, poppy seed, rape seed and mustard seed. As regards lambda-cyhalothrin, such an application was made for azarole and persimmon.

Skilgreining
[en] persimmons are the edible fruit of a number of species of trees in the genus Diospyros. Diospyros is in the family Ebenaceae. The most widely cultivated species is the Asian persimmon, Diospyros kaki. In color the ripe fruit of the cultivated strains range from light yellow-orange to dark red-orange depending on the species and variety (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 834/2013 frá 30. ágúst 2013 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asekínósýl, bixafen, díasínón, dífenókónasól, etoxasól, fenhexamíð, flúdíoxóníl, ísópýrasam, lambda-sýhalótrín, prófenófos og próþíókónasól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 834/2013 of 30 August 2013 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acequinocyl, bixafen, diazinon, difenoconazole, etoxazole, fenhexamid, fludioxonil, isopyrazam, lambda-cyhalothrin, profenofos and prothioconazole in or on certain products

Skjal nr.
32013R0834
Athugasemd
Í texta skjalsins kemur ekki fram af hvaða tegund aldinið er svo að almennt heiti aldina í þessari ættkvísl á við og það gæti verið gallaldin (Diospyros kaki) (eða persimóna (Diospyros virginiana). Heitið döðluplóma hefur einnig verið notað í textum þýðingamiðstöðvar.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
Japanese persimmon
Asian persimmon