Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmageymir
ENSKA
heat accumulator
DANSKA
elektrisk varmeakkumulator, varmeakkumulator
SÆNSKA
värmeackumulator
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar brennsluver sem framleiða varma skal líta svo á að ræsingartímabilinu ljúki þegar brennsluverið nær lágmarksræsingarálaginu fyrir stöðuga framleiðslu og hægt er að afhenda dreifikerfi eða varmageymi varmann eða nota hann beint á staðbundnu iðnaðarsvæði með öruggum og áreiðanlegum hætti.

[en] For heat-generating combustion plants, the start-up period shall be considered to end when the plant reaches the minimum start-up load for stable generation and heat can be safely and reliably delivered to a distributing network, to a heat accumulator or used directly on a local industrial site.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/249/ESB frá 7. maí 2012 um ákvörðun á ræsingar- og stöðvunartímabilum að því er varðar tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði

[en] Commission Implementing Decision 2012/249/EU of 7 May 2012 concerning the determination of start-up and shut-down periods for the purposes of Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions

Skjal nr.
32012D0249
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
thermal energy storage system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira