Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farþegavagn
ENSKA
passenger carriage
DANSKA
passagervogn, personvogn
SÆNSKA
passagerarvagn
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Járnbrautarvagnar sem eru ætlaðir til millilandanotkunar verða þróaðir fyrstir járnbrautarvagna ... eftirfarandi atriði skulu einnig rædd með hliðsjón af því fjármagni sem framkvæmdastjórnin og sameiginlega fulltrúaráðið hafa til umráða: fjarvirknibúnaður fyrir farþegaflutninga, viðhald með sérstöku tilliti til öryggis, farþegavagnar, dráttareiningar og eimvagnar, grunnvirki, orka og loftmengun.

[en] As regards rolling stock, that intended for international use will be developed first ... the following aspects shall also be discussed in the light of the resources of the Commission and the joint representative body: telematic applications for passenger services, maintenance, with particular regard to safety, passenger carriages, traction units and locomotives, infrastructure, energy and air pollution.

Rit
[en] Directive 2001/16/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the interoperability of the trans-European conventional rail system

Skjal nr.
32001L0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
rail coach

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira