Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þurrkmælir
ENSKA
psychrometer
DANSKA
psykrometer
SÆNSKA
psykrometer
Samheiti
hitarakamælir
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] rakamælir sem notar tvo hitamæla, annan þurran og hinn rakan, til að finna rakastigið (Orðasafn í læknisfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)

[en] hygrometer consisting of wet-bulb and dry-bulb thermometers, the difference in the two thermometer readings being used to determine atmospheric humidity (IATE, science, 2020)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 329, 2003-12-17, 201
Skjal nr.
32003R2151-D
Athugasemd
mælir þurrahita og votahita (Veðurorðasafn á vef Árnastofnunar, 2019)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
wet and dry bulb thermometer