Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynfruma
ENSKA
gamete
DANSKA
kønscelle
SÆNSKA
könscell, gamet
FRANSKA
gamète, cellule reproductrice
ÞÝSKA
Keimzelle, Gamet
Svið
lyf
Dæmi
[is] Meginreglan skal vera að ekki megi upplýsa gjafa eða fjölskyldu hans um það hver þeginn (þegarnir) er og öfugt, með fyrirvara um gildandi löggjöf í aðildarríkjunum um skilyrði fyrir upplýsingagjöf, sem gæti í undantekningartilvikum heimilað, einkum þegar um er að ræða gjöf kynfrumna, að nafnleynd gjafans væri aflétt.

[en] As a general principle, the identity of the recipient(s) should not be disclosed to the donor or his/her family and vice versa, without prejudice to legislation in force in Member States on the conditions of disclosure, which could authorise in exceptional cases, notably in the case of gametes donation, the lifting of donor anonymity.

Skilgreining
[en] a spermatozoon or an ovum (IATE);a gamete is a haploid cell that fuses with another haploid cell during fertilization (conception) in organisms that sexually reproduce (Wikipedia)
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/23/EB frá 31. mars 2004 um setningu gæða- og öryggiskrafna um gjöf, öflun, prófun, vinnslu, varðveislu, geymslu og dreifingu vefja og frumna úr mönnum

[en] Directive 2004/23/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 on setting standards of quality and safety for the donation, procurement, testing, processing, preservation, storage and distribution of human tissues and cells

Skjal nr.
32004L0023
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira