Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópuréttur
ENSKA
European law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... Trier-stofnunin í Evrópurétti (e. Academy of European Law in Trier), sem veitir lögfræðingum og öðrum, sem þurfa að nýta sér þekkingu á því sviði Evrópuréttar, þjálfun á háskólastigi, Mannréttinda- og lýðræðisþróunarmiðstöð evrópskra háskóla (e. European Inter-University Centre for Human Rights and Democratisation) ...

[en] ... the Academy of European Law in Trier, providing university-level training of European law professionals and users, the European Inter-University Centre for Human Rights and Democratisation, ...


Skilgreining
1 fræðigrein innan lögfræðinnar sem fæst við að lýsa réttarreglum sem gilda á sviðum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins
2 löggjöf Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 791/2004/EB frá 21. apríl 2004 um aðgerðaáætlun Bandalagsins til styrktar aðilum sem starfa að menntun og þjálfun í Evrópu og til stuðnings sérstakri starfsemi á því sviði

[en] Decision No 791/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 establishing a Community action programme to promote bodies active at European level and support specific activities in the field of education and training

Skjal nr.
32004D0791
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira