Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kúlueimsvali (sex kúlur)
ENSKA
six-bulb condenser
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Kúlueimsvali (sex kúlur) með keilusamskeytum (nr. 18) við inntakið sem framlengist með glerröri sem tengt er úttakinu með lítilli gúmmíslöngu (þegar eimingarrörið er tengt við eimsvalann með gúmmíslöngu má nota hentugan gúmmítappa í stað keilusamskeytanna).
[en] A six-bulb condenser with spherical joint (No 18) at the entrance, and joined at the issue to a glass extension tube by means of a small rubber connection (when the connection to the distillation tube is effected by means of a rubber tube, the spherical joint may be replaced by a suitable rubber bung).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 304, 2003-11-21, 74
Skjal nr.
32003R2003-B
Aðalorð
kúlueimsvali - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira