Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugslys
ENSKA
air disaster
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í ályktun um flugslys undan strönd Dóminíska lýðveldisins, sem Evrópuþingið samþykkti 15. febrúar 1996, er lögð áhersla á nauðsyn þess að Bandalagið taki virkari afstöðu og móti áætlun til að auka öryggi borgara sem ferðast með flugi eða búa nálægt flugvöllum.
[en] The Resolution on the air disaster off the coast of the Dominican Republic adopted by the European Parliament on 15 February 1996 highlights the need for the Community to take a more active stance and develop a strategy to improve the safety of its citizens travelling by air or living near airports.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 143, 2004-04-30, 94
Skjal nr.
32004L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira