Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- talstöðvarskírteini
- ENSKA
- radio licence
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Eftirlit með því hvort tiltekin skjöl, sem eru nauðsynleg fyrir alþjóðlegt flug, eru fyrirliggjandi og hvort þau eru gild, t.d. skráningarskírteini, leiðarflugbók, lofthæfivottorð, skírteini flugliða, talstöðvarskírteini, skrá yfir farþega og farm.
- [en] Check for presence and validity of the documents necessary for international flights such as: registration certificate, log book, certificate of airworthiness, crew licences, radio licence, list of passengers and freight
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/36/EB frá 21. apríl 2004 um öryggi loftfara frá þriðju löndum sem nota flugvelli Bandalagsins
- [en] Directive 2004/36/CE of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on the safety of third-country aircraft using Community airports
- Skjal nr.
- 32004L0036
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.