Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðsetningartækni um gervihnött
ENSKA
satellite positioning technology
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Notendur verða því að hafa aðgang að búnaði sem hægt er að nota til fjarskipta með tækniaðferðum sem eingöngu verður heimilt að nota í nýju, rafrænu vegatollkerfunum, sem tekin verða í notkun eftir 1. janúar 2007, þ.e. staðsetningartækni um gervihnött, farsímafjarskiptatækni þar sem GSM- og GPRS-staðallinn er notaður og 5,8 GHz örbylgjutækni.
[en] The equipment that will need to be made available to users should accordingly be capable of communicating with the technologies that may only be used in new electronic toll systems to be deployed in the Community after 1 January 2007, namely satellite positioning technology, mobile communications technology using the GSM-GPRS standard and 5,8 GHz microwave technology.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 166, 2004-04-30, 124
Skjal nr.
32004L0052
Aðalorð
staðsetningartækni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira