Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarvirkniþjónusta á vegum
ENSKA
road telematic service
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Að því er varðar staðsetningu um gervihnött er Galíleó-verkefnið, sem Bandalagið hleypti af stokkunum árið 2002, hannað til að veita, frá 2008, betri upplýsingaþjónustu en er veitt með núverandi leiðsögukerfi um gervihnött og ákjósanlegust er fyrir fjarvirkniþjónustu á vegum.
[en] With regard to satellite positioning, the Galileo project launched by the Community in 2002 is designed to provide, as of 2008, information services of higher quality than that provided by the current satellite navigation systems and which are optimal for road telematic services.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 166, 2004-04-30, 124
Skjal nr.
32004L0052
Aðalorð
fjarvirkniþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira