Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umferðarteppa
ENSKA
congestion
Samheiti
umferðarþröng
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Rafræn vegatollkerfi stuðla verulega að því að draga úr slysahættu, og auka þar með öryggi á vegum, sem og að draga úr greiðslu í reiðufé og umferðarteppu við vegatollstöðvar, einkum á dögum þegar umferð er mikil.
[en] Electronic toll systems contribute significantly to reducing the risk of accidents, thus increasing road safety, to reducing the number of cash transactions and to reducing congestion at toll plazas, especially on busy days.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 166, 2004-04-30, 124
Skjal nr.
32004L0052
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira