Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarsamhæfð, skynvædd flutningsþjónusta
ENSKA
Interoperable Intelligent Transport Service
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Rekstrarsamhæfð, skynvædd flutningsþjónusta og -kerfi gegna lykilhlutverki við að hrinda þessum markmiðum í framkvæmd.

[en] Interoperable Intelligent Transport Services and Systems are a key tool in the achievement of these objectives.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/52/EB frá 29. apríl 2004 um rekstrarsamhæfi rafræns vegatollskerfis í Bandalaginu

[en] Directive 2004/52/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the interoperability of electronic road toll systems in the Community

Skjal nr.
32004L0052
Athugasemd
,Interoperability´hefur þrjár þýðingar hjá ÞM, ,rekstrarsamhæfi´, notað á sviði flutninga á landi, sjó og í lofti, ,samstarfshæfni´,notuð á sviði sjóða og áætlana og ,samvirkni´sem er notuð á öðrum sviðum. Breytt 2019.

Aðalorð
flutningsþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira