Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður um borð
ENSKA
on-board equipment
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Rekstraraðilar skulu útvega öllum áhugasömum notendum búnað um borð í ökutæki, sem hentar
öllum rafrænum vegatollkerfum, sem starfrækt eru í aðildarríkjunum og þar sem stuðst er við þær tækniaðferðir, sem um getur í 1. mgr., og sem hentar til notkunar í allar gerðir ökutækja, í samræmi við tímatöfluna sem sett er fram í 4. mgr. 3. gr.

[en] Operators shall make available to interested users on-board equipment which is suitable for use with all electronic toll systems in service in the Member States using the technologies referred to in paragraph 1 and which is suitable for use in all types of vehicle, in accordance with the timetable set out in Article 3(4).

Skilgreining
[en] an intelligent transport system (ITS) equipment situated in a vehicle

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/52/EB frá 29. apríl 2004 um rekstrarsamhæfi rafræns vegatollkerfis í Bandalaginu

[en] Directive 2004/52/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the interoperability of electronic road toll systems in the Community

Skjal nr.
32004L0052
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
in-vehicle equipment
OBE
IVE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira