Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstingsmælibúnaður
ENSKA
pressure measuring device
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Nota má hvers konar þrýstingsmælibúnað svo fremi heitar lofttegundir eða niðurbrotsafurðir hafi ekki áhrif á hann og hann geti svarað þrýstingshækkun úr 690 í 2 070 kPa á 5 ms eða styttri tíma.
[en] Any pressure measuring device may be used provided that it is not affected by the hot gases or the decomposition products and is capable of responding to rates of pressure rise of 690-2 070 kPa in not more than 5 ms.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 216, 16.6.2004, 169
Skjal nr.
32004L0073s169-215
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.