Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ammóníumdíkrómat
ENSKA
ammonium dichromate
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Ammóníumdíkrómat uppfyllir viðmiðanir fyrir flokkun sem krabbameinsvaldandi efni (undirflokkur 1B), stökkbreytandi efni (undirflokkur 1B) og efni sem hafa eiturhrif á æxlun (undirflokkur 1B) í samræmi við reglugerð (EB) nr. 1272/2008 og uppfyllir þar af leiðandi viðmiðanir fyrir færslu á skrá í XIV. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1907/2006 samkvæmt a-, b- og c-lið 57. gr. þeirrar reglugerðar.

[en] Ammonium dichromate meets the criteria for classification as carcinogenic (category 1B), mutagenic (category 1B) and toxic for reproduction (category 1B) in accordance with Regulation (EC) No 1272/2008 and therefore meets the criteria for inclusion in Annex XIV to Regulation (EC) No 1907/2006 set out in Article 57(a), (b) and (c) of that Regulation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 348/2013 frá 17. apríl 2013 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 348/2013 of 17 April 2013 amending Annex XIV to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32013R0348
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.