Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðbeiningarskjal um mannúðlega endapunkta
ENSKA
Humane Endpoints Guidance Document
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Augljós eiturhrif: almennt hugtak sem lýsir greinilegum merkjum um eiturhrif í kjölfar þess að prófunarefni er gefið (sjá t.d. 3. heimild) með þeim hætti að eftir næststærsta fastaskammtinn megi annaðhvort búast við að tilraunadýrin sýni merki um mikinn sársauka og viðvarandi og mikla þjáningu, séu dauðvona (viðmiðanir eru kynntar í leiðbeiningarskjali um mannúðlega endapunkta (8. heimild), eða líkur séu á dauða flestra tilraunadýranna.
[en] Evident toxicity: is a general term describing clear signs of toxicity following the administration of test substance (see (3) for examples) such that at the next highest fixed dose either severe pain and enduring signs of severe distress, moribund status (criteria are presented in the Humane Endpoints Guidance Document (8)), or probable mortality in most animals can be expected.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 216, 16.6.2004, 169
Skjal nr.
32004L0073s169-215
Aðalorð
leiðbeiningarskjal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira