Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættutilkynning
ENSKA
hazard communication
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þessir aðilar unnu í sameiningu að kerfinu: Efnahags- og framfarastofnunin (heilbrigði manna og umhverfið), sérfræðinganefnd Sameinuðu þjóðanna um flutning á hættulegum varningi (eðlisefnafræðilegir eiginleikar) og Alþjóðavinnumálastofnunin (hættutilkynningar) og fór samræming verksins fram innan ramma millistofnanaáætlunarinnar um örugga stjórnun á íðefnum (IOMC).

[en] A joint activity of OECD (human health and the environment), UN Committee of Experts on Transport of Dangerous Goods (physical.chemical properties) and ILO (hazard communication) and co-ordinated by the Interorganisation Programme for the Sound Management of Chemicals (IOMC).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s169-215
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.