Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
iðnaðargeiri
ENSKA
industrial sector
FRANSKA
secteur de l´industrie, secteur industriel
ÞÝSKA
Industrie, Industriezweig
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Einnig skal taka tillit til þess fjölda losunarheimilda sem er í gildi á öðru viðskiptatímabilinu og er ekki krafist til að uppfylla kröfur á téðu viðskiptatímabili og er aðallega í vörslu iðnaðargeira, til þess hluta þessara losunarheimilda sem hefur verið og verður að öllum líkindum seldur á markaði á öðru viðskiptatímabilinu og til þess fjölda eininga vottaðrar losunarskerðingar og losunarskerðingareininga úr losunarskerðingarverkefnum, sem falla undir kerfi hreinleikaþróunar eða ákvæði sameiginlegrar framkvæmdar, sem eru fyrir hendi sem baktrygging eða fyrir innskil frá rekstraraðilum sem falla undir losunarviðskiptakerfi Sambandsins.

[en] ... the volume of allowances valid for the second trading period not needed for compliance in the said trading period and which is held largely by the industrial sectors; the share of those allowances that has been and is likely to be sold on the market in the second trading period; the volume of certified emission reductions and emission reduction units stemming from emission reduction projects under the Clean Development Mechanism or under Joint Implementation provisions available for hedging or for surrendering by operators covered by the Union Emissions Trading Scheme;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1210/2011 frá 23. nóvember 2011 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1031/2010, einkum í því skyni að ákvarða fjölda heimilda til losunar gróðurhúsalofttegunda sem verða boðnar upp fyrir 2013

[en] Commission Regulation (EU) No 1210/2011 of 23 November 2011 amending Regulation (EU) No 1031/2010 in particular to determine the volume of greenhouse gas emission allowances to be auctioned prior to 2013

Skjal nr.
32011R1210
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
industry sector
sector of industry

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira