Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dauðvona
ENSKA
moribund status
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Augljós eiturhrif: almennt hugtak sem lýsir greinilegum merkjum um eiturhrif í kjölfar þess að prófunarefni er gefið (sjá t.d. 3. heimild) með þeim hætti að eftir næststærsta fastaskammtinn megi annaðhvort búast við að tilraunadýrin sýni merki um mikinn sársauka og viðvarandi og mikla þjáningu, séu dauðvona (viðmiðanir eru kynntar í leiðbeiningarskjali um mannúðlega endapunkta (8. heimild), eða líkur séu á dauða flestra tilraunadýranna.


[en] Evident toxicity: is a general term describing clear signs of toxicity following the administration of test substance (see (3) for examples) such that at the next highest fixed dose either severe pain and enduring signs of severe distress, moribund status (criteria are presented in the Humane Endpoints Guidance Document (8)), or probable mortality in most animals can be expected.


Skilgreining
[en] being in a state of dying or inability to survive, even if treated (IATE, Medical science)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s169-215
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira