Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi til hættuflokkunar
ENSKA
hazard classification system
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Prófunaráætlunin, sem lýst er í þessum viðauka, var samin á vinnufundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar og síðar staðfest og aukin fyrir samræmda og samþætta kerfið til hættuflokkunar á áhrifum íðefna á heilbrigði manna og umhverfið, samþykkt á 28. sameiginlega fundi íðefnanefndar og íðefnavinnuhóps stofnunarinnar í nóvember 1998
[en] The testing strategy described in this Annex was developed at an OECD workshop and was later affirmed and expanded in the Harmonised Integrated Hazard Classification System for Human Health and Environmental Effects of Chemical Substances, as endorsed by the 28th Joint Meeting of the Chemicals Committee and the Working Party on Chemicals, in November 1998.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 216, 16.6.2004, 169
Skjal nr.
32004L0073s169-215
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.