Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgerandi endapunktur
ENSKA
apical endpoint
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Eftirfarandi afgerandi endapunktar benda til bráðra eiturhrifa og þ.a.l. dauða fósturvísanna: cffósturvísir storknar, sporður losnar ekki frá, frumdeild myndast ekki og enginn hjartsláttur.

[en] The following apical endpoints indicate acute toxicity and, consequently, death of the embryos: cfcoagulation of the embryo, non-detachment of the tail, lack of somite formation and lack of heartbeat.

Skilgreining
[en] in toxicology studies, empirically verifiable outcomes of exposure, such as developmental anomalies, breeding behaviors, impaired reproduction, physical changes and alterations in the size and histopathology of organs, and, of course, death (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Athugasemd
Var þýtt sem ,endapunktur´ en breytt 2017 skv. nýrri upplýsingum. Sjá einnig ,apical observation´.
Aðalorð
endapunktur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
apical effect