Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætingareiginleikar
ENSKA
corrosivity
DANSKA
ætsende virkning
SÆNSKA
frätande egenskaper
FRANSKA
corrosivité
ÞÝSKA
Ätzwirkung
Samheiti
ætandi áhrif
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ekki þarf að rannsaka efni í lífi ef um er að ræða efni með þekkta ertingar- eða ætingareiginleika og efni sem ljóst er að eru hvorki ætandi né ertandi.

[en] Substances with known irritancy or corrosivity, and those with clear evidence of non-corrosivity or non-irritancy, need not be tested in in vivo studies.

Skilgreining
[en] ability of a chemical to causes visible destruction of, or irreversible alterations in, living tissue by chemical action at the site of contact (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073
Athugasemd
Það ræðst af samhengi hvor lausnin á við hverju sinni, ætingareiginleikar eða ætandi áhrif; önnur mál fara mism. leiðir í þýðingu hugtaksins eins og sjá má.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ætandi eiginleikar