Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ítrun
ENSKA
iteration
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Hægt er að reikna út endurskoðaða KG- eða GM-ferilinn fyrir rekstrartakmörk með ítrun þar sem lágmarksgildi umfram GM, sem er afrakstur af útreikningi á lekastöðugleika með vatni á þilfari, er bætt við KG (eða dregið frá GM) sem er notað til að ákvarða laskaða fríborðið (fr) sem vatnsmagnið á þilfarinu byggist á.
[en] Revised limiting operational KG/GM Curves may be derived by iteration, whereby the minimum excess GM resulting from damage stability calculations with water on deck is added to the input KG (or deducted from the GM) used to determine the damaged freeboards (fr), upon which the quantities of water on deck are based.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 123, 17.5.2003, 53
Skjal nr.
32003L0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira