Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafngeng efni
ENSKA
fungible materials
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Í þessum viðauka er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
... jafngeng efni (fungible materials): efni sem geta komið hvert í stað annars þar eð þau eru sams konar og af sömu gæðum í viðskiptalegu tilliti, með sömu tæknilegu og efnislegu eiginleikana, og verður uppruni þeirra ekki greindur sundur, ...

[en] For the purposes of this Annex:
... fungible materials means interchangeable materials being identical in nature and commercial quality that possess the same technical properties and physical characteristics, and that cannot be distinguished from one another for origin purposes;

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli Kanada og ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (Íslands, Liechtensteins, Noregs og Sviss), 26. janúar 2008

[en] Free Trade Agreement between Canada and the States of the European Free Trade Association (Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland)

Skjal nr.
O3aEFTA-Canada
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira