Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sprengiþráður
ENSKA
detonating cord
Svið
sprengiefni og efnavopn
Dæmi
[is] Setja skal tengdan merkimiða á hvern kassa af sprengiþráðum.

[en] An associated label shall be placed on each case of detonating cord.

Skilgreining
[en] a flexible fabric tube containing a high explosive designed to transmit the detonation wave (IATE; Special chemicals, Defence, 2018)
Rit
[is] Tilskipun framkvæmdstjórnarinnar 2012/4/ESB frá 22. febrúar 2012 um breytingu á tilskipun 2008/43/EB um að koma á, samkvæmt tilskipun ráðsins 93/15/EBE, kerfi til að auðkenna og rekja sprengiefni til almennra nota

[en] Commission Directive 2012/4/EU of 22 February 2012 amending Directive 2008/43/EC setting up, pursuant to Council Directive 93/15/EEC, a system for the identification and traceability of explosives for civil uses

Skjal nr.
32012L0004
Athugasemd
Var áður ,kveikiþráður´ sem er ónákvæm þýðing. Breytt 2013.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira