Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörueining
ENSKA
sampled portion
DANSKA
portion der prøvetages af
SÆNSKA
provmängd
FRANSKA
lot
ÞÝSKA
Partie
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Vörueining:
Efnismagn sem er ein heild og telst hafa einsleita eiginleika.

[en] Sampled portion:
A quantity of product constituting a unit, and having characteristics presumed to be uniform.

Skilgreining
[en] a lot or an identified part of the lot or sublot

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 frá 13. október 2003 um áburð

[en] Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 relating to fertilisers

Skjal nr.
32003R2003-B
Athugasemd
Af enska hugtakinu mætti ráða að þetta sé eining sem sýni eru tekin úr, en sá vinkill kemur einfaldlega ekki fram í skilgreiningunni og heldur ekki í lausninni á þýsku eða frönsku.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira