Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurbrjótanlegur
ENSKA
degradable
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Innihaldsefni, sem eru ekki niðurbrjótanleg við loftfirrðar aðstæður (eða lífbrjótanleiki þeirra við loftfirrðar aðstæður hefur ekki verið rannsakaður) og bráð eiturhrif þeirra eru minnst LC50 eða EC50 < 100 mg/l (sambærilegt við flokkunarmörk fyrir H52 í tilskipun 67/548/EBE) fari ekki yfir eftirfarandi gildi: ...

[en] The content of ingredients that are not anaerobically degradable (or have not been tested for anaerobic biodegradability) and have a lowest acute toxicity LC50 or EC50 < 100 mg/l (similar to the classification limit for R52 in Directive 67/548/EEC must not exceed the following levels: ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 21. júní 2007 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis Bandalagsins fyrir sápu, hárþvottalög og hárnæringu

[en] Commission Decision of 21 June 2007 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to soaps, shampoos and hair conditioners

Skjal nr.
32007D0506
Athugasemd
Sjá einnig ,degradation´, ,degradability´ og ,biodegradable´.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira