Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildartap
ENSKA
total loss
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þetta leiðir af þeirri staðreynd að ef vanskilaatburður hefur átt sér stað vegna undirliggjandi eignar, dreifast töpin alltaf meðal áhættuskuldbindinga sem eru jafngildar samkvæmt hlutfalli sérhverrar þessara áhættuskuldbindinga og hámarkstapið sem stofnunin verður fyrir, í tilviki heildartaps á undirliggjandi eign, er takmarkað við hluta áhættuskuldbindingar stofnunarinnar, samkvæmt hlutfallinu, af heildinni af öllum áhættuskuldbindingum sem eru jafngildar.


[en] This results from the fact that if a default event has occurred for an underlying asset, losses are always distributed amongst the exposures that rank pari passu according to the pro-rata ratio of each of these exposures and the maximum loss to be suffered by the institution in case of a total loss on an underlying asset is limited to the portion according to the ratio of the institutions exposure to the total of all the exposures that rank pari passu.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1187/2014 frá 2. október 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla til að ákvarða heildaráhættuskuldbindingu vegna viðskiptavinar eða hóps tengdra viðskiptavina að því er varðar viðskipti með undirliggjandi eignir

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1187/2014 of 2 October 2014 supplementing Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council as regards regulatory technical standards for determining the overall exposure to a client or a group of connected clients in respect of transactions with underlying assets

Skjal nr.
32014R1187
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira